- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
200

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ei eyri — Og reiknaö til skuldar mér hjá
Er alt af, af kirkju og stjórnandi stétt.

Eg stenzt ekki måtid — })ó alt sé paö rétt.

Eg galt meöan til vanst, en guö okkar sér
Eg gefst upp, pvi ókleif er skilsernin mér.

Wi eldgosiö kom, paÖ er kunnugt og sést,

Aö kotjöröin min fékk paö åfelli verst.

Viö floöiö og skriöuna skånaöi ei,

Sem skemdi par landsnöp og tók út mitt bey.
Og årferöiö viöraöi vorbatalaust,

Meö verr-feörungs Porrabyl annaöhvert haust.
Svo jöröin varö örmagna og sjålfsprek um siö
Til samtaks viö örstutla viöreisnar tiö.

Í vorleysu fjárdrápum, liest sem kemst af
La frosiö viö ísrekans snjódyngju kaf.

Og nú er eg heylaus og hefi ekki björg.

I hålfsoltnum bæ eru skylduhjú mörg —

Eg heyröi aö gjafa-korn geymt væri hjá
Peim goökunnu nefndum sein fyrir pvi sjå.

Eg fann pær og baö pær um likn eöa lån,

En lokiö var öllu, pess styrks varö eg ån.

Og hreppstjórinn var ekki heima — ’ann er
Pó hér inni’ á fundinum, segja peir mér.

I dag gekk eg pungfæra pingmannaleiö,

— Og pó fór eg beint, yfir mannskaöalieiö’
Sem hóti er skemri ef hættan er bryn —

Pvi hrepnum eg verö nú aö segja til min!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0204.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free