- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
213

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En ein stendur hofróda álengdar fja?r,

Sem ellaust mun prestsdóttir vera,

IJví volt um aö hún muni háborin mser
í*au hengsli af glertölum bera
Og hrannir af hringum og glingri,

Sem hringla á sérhverjum fingri.

En friö er hún — hávaxin, haukleg og grönn,
Meö hárskóginn kolmyrkan, siöan.

Meö glottandi munninn og mjallhvíta tönn,

Og metnaöar dirföar-svip striöan.

Meö eldblae i augnanna tinnum
Og aeskuslétt hörund á kinnum.

En friö eins og hlákunóttt haustima å,

Er himintungl skybólstra vaöa
Og niöandi veöurhljoö vestrinu frå
Sér varpa sein forboöi 11111 skaöa —

Hvort lielzt fiessi lilåka eöa fykur?

Så himinn er hvortveggju likur.

En Svanhvita stúlkan min Baldursbrå,

Sem brosandi úr glugganum 11111111111
Alt hégóma skraut ’ennar horfir nú á
Meö håöbros á vörunum {)inuni,

Hvaö geröi Jiér gljåbjartan hvarminn,
finn glókoll og hvelfdi svo barminn?

Öll kymnin sem hoppar i buga Jiér, skin
Úr heiöbliöu hvarmanna sólum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free