- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
57

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Smalarnir.

Þeir hlýddu hirðis kalli
Og hingað vestur slæddust
Að kirkju-fé á fjalli
Þeir flönuðu og læddusl
Hver réð til sín rakka

— Þeir röskustu til skifta —

Að trutta sauðum og tvfta.

Og alt gekk sem í sögu
Og samlyndið var blessað,

Þeir ráku rokna þvögu
í réttina til þess, að
Stía og rýja,

Með stóryrt skjall og gumið
Um sig og framkvæmda fumið.

Sú sæla samtengd spiltist,

Þeir settu á bandið snúning,
Svo bræðra-lagið byltist.

Þeim bar á railli i rúning!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free