- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
58

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Að fæla og þvæla,

Seni flesta hver frá öðrum

Við hvert barð, urðu að beita öllum fjöðrum.

»()f dramblátur og drýginn
Þú dygð og sannleik grefur— ((

»En þú ert þrár og lyginn
()g þar að auki refur—«

Peir sentust á svörum.

En smá-rakkarnir geltu,

Opnum skoltunum skeltu.

Já, ýmsa ætti að tlengja,

Sem embættislaun hafa.

Eg þori ei þá að rengja,

Pví það er ekki í vafa:

Að verðleik hvers annars
Af viðkynning þeir sýna —

Og svo kvað guð þekkja sína!

189G

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0062.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free