- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
59

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Konungsminnið.

— Til Porsteins Erlingssonar. —

Hirðmenn skófu úl hneykslið það.
Að heyrðist konung-drápan þín.
Gott — þér kom í kollinn, að
Kasta perlum fyrir svín!

1007

Vegsemdar-fylgjan.

Kg veit, þú sýnist sæll í gæfu-bvrnum
Af siguiioli hverri tungu á —

Hver mýrtus-krans er kóróna af þyrnum,
Sem kemur við mann þegar liður frá.

Oft er snæfra, að verja en að vinna
Virðing sina og trúnað vina sinna.
Sérhvert cinlægt heiðurs-skin sem hlýtur
Hálkar skeið þitt, hvaða leið scm brýtur.

1907

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free