- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
60

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»Hrymur ekur austan<’.

Þú, sem fyrir Ijóssins lciðir
Lokum skýtur snæs og frosta,
Sinu-jarðar sem að eyðir
Sólskins þrá og daggar þorsta.
Þú, sem heldur ill-sætt eríi
Vls og skjóls á lögðum hyljum,
Víir hjarnsins kulda-hverfi
Kyljar jólasálm af byljum.

I’ú, sem höll og bekki bragar
Býsnir einar skipa lætur.

S\rnir þínir: daprir dagar,

Dætur þínar: helju-nætur
Sitja þar i skikkju-skautum
Skapa-norna allra goða.

Væsa á þínum vetrarbrautum
Vindkaldur og Angurboða.

Þú, sem málar hrímgrátt heiði,
ffengir geiminn skuggamyndum,
Utbýr jörð sem opið leiði
Orpið skorpnum beinagrinduin —
hó að enginn æðasláttur
Vli hjarta í þorra-kveldi:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free