- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
62

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og gangi það alla tið eins og í clag’,

— A eir eða gull livað sem helzt verður skrifað
Að þið látið enda á brúðkaupi og brag
í5ann bitrasta vetur, sem fólk hefir lifað.

1907

Sjómannaslagur.

I.

Þér brúðgumar sæmeyja, synir vors lands!
Pér sjómenn á floti og allur sá fans,

Sem mararbotn flekkjar og fjörurnar hans.
Þér fangar þess örlaga-bands:

Að liggja á sætrjám í logndvöl og byl,

Sem lífsstundir endast og djúpmið ná til.
Að bjargast um svartnætti úr sogandi hyl,
Þó sjáist ei handanna sk.il.

Við tiundum fall ykkar, tregum það heitt,
En teljum ei langlífið slitið og eytt
Sem orustu l\Tðsins til elli gat þreytt
Qg orðstírlaust bát sínum ílevtt.

Og þó er það grimmasta hryðjan, sú liríð,
Sem hefst strax að morgni í óveðra tíð
Og helzt fram á vökuloks háttamál síð,

Og harðast ið langdrægsta stríð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0066.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free