- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
69

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eg hef ekki einu sinni talið
Aukalekjur, margt sem í er falið.

Við erum ekki ársins leigðu hjú
Útgreidds kaups úr búi húsbændanna.
Við erum báðir, vinur, eg og þú,
Veiðimenn i óbygð hugsjónanna.
Okkur þær í allra veðra og vona
Viðlagssjóði trvggjum við nú svona.

1907

Draupnir.

Þrir eklar bjuggu við úlfdala sæ,

Við einstæðingsskapinn og tómlegan bæ,

Þvi Ölrún og Svanhvit og Alvitur — bornar
A and-fleygum svanavæng — þeim vóru horfnar,
Sem sæblámi vorlags og sólskin á tindi,

Með sjö ára kærleik og heimilis-yndi.

Og Egill og Slagfmnur skriðu á skeið
A skíðunum niðri um bygðir og heið.
í}eir eltust við svífandi sönginn og fleygan,

Þeir seildust af jörðu að grípa ’ann og eiga ’ann,
Kn sífelt slapp veiðin úr vænglausum hönduin
í vonbrigða-hvörf út’ i framtiðar-löndum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free