- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
75

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IV.

Er veðrið varð hagstætt, við hófum |>ess leit,
Hvar hrafnarnir kjáðu yfir vökum —

I’að létti á samvizku-sökum,

Að koma ’onum dánum i kristinna reit.

í veðursæld hittum við leiðaistig lands
Sem lagði inn afvegafarni.

Við röktum hans harðspor á hjarni,

()g óhultir gengum upp ógöngur hans.

Hvað oss fanst gatan lians greiðfær og slétt,
Er gengum þær nýfundnu lendur
Með heiðrikju um háíjöll og strendur,

Og víðsýnið indælt og áttin hans rétt.

IJað varð nú um sumardag sólhjartast skeið,
Og svartnættið skammærst á vetri,

Því fundin var bæjarleið betri
Og útivist gagnstytt á öræfa leið.

Og leitarmenn viljugir lögðu á sig,

Að lesa úr snjónuin hvert fetið.

Pví það var til metnaðar metið:

Að þreifa upp’ sporin hans, þræða hvert sig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free