- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
79

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hjá örkumla, fáráðum ílæðiskersmanni
Sinn féránsdóm tafðist hann þá við að hevja,

Og bagi varð honum að biðrauna dögum,

Að bera þann út eftir skuldheimtu-lögum«.

»Eg ílæki ei málið, eg er ei að ýkja!

En aflsmun þeim sveifst eg ei hnefann að bjóða
Sem stofnar til mannrétt og samvizku að svikja.

— Því sál manns og þjóða er jafnræðið góða!

Og undir þá sölu er sjálfsmorð að skrifa

Sem séreign manns skerðir að þroskast og lifa«.

»Já, vist sló eg frá þeim sem lífshættu lá við,

Og lögmálið braut eg — en stóð hvergi á mínu.
En les upp þess skuld sem er dasað og dáið,

Þú dómsmála-ritari, úr bindinu þínu!

Hjá fjölsynda-bálk mínum, framar hjá yður,

Það finst — sé það hæft, að þú skrifir alt niður«.

— Nú sljákkaði i Friðþjóf’. Þeir tólf fóru að tauta
Og tönla upp dómrök úr venjum og letri —

Og Bréfa-Páll sveif milli sjö himna skauta,

Og svart-j’rð varð brúnin og krumlan á Pétri.

En Jóhannes dæsti yfir dundi því einu,

Að draga upp skepnur, sem liktust ei neinu.

l’á hrópaði Marta: »Sem húsfreyja og þerna
Eg hjá ykkur rázki er komið i vana —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0083.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free