- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
80

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En takið liann Friðþjóf í töluna liérna!

Við Tolstoja og guðsmenn þarf einhver að stjana.
()g mér væri hjálpsemd í handsnöru kyni
Að liirða um þá ráðvöndu Mariu-syni«.

1907

í páfagarði.

I.

Og hann liafði svarist og signst upp á það,
Að sitja eins og hraukur i nesi
Og mjakast ei út fyrir afvikinn stað
Um ævina, hvernig sem blési.

Og trúlega hélt hann þann samninginn sinn.
Hann sveikst ei um tíðast og íljótast
Að hnykkja sem fastast þau agnhöldin inn,
Sem ætluðu að mást eða rótast.

En breytt liafði nágrend um búskaparlag

— Þó bæina eins léti heita —

Hann sá það og vissi, en söng þennan brag:
Af synd sprettur vit til að breyta!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free