- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
83

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann varðist ci andvarpi — uppgefinn þar —
Sem óskundans revnd hafði fengið
A því sem ’ann liélt í, og hinu, sem var
Burt hrifið og af honum gengið.

»Eg hjörð þina varði sem úlfbitin er,

Hefi erilinn staulast og þolað —

En Drottinn minn góður! hví merktir þú mér
Alt merglaust og andlega volað«.

1907

„Ovinnanleg borg“.

Kirkja þessa lýðs og lands,
Lausakona hagsmunanna,
Forustan við duhh og dans,
Dufl og trúðleik fjárbrellanna.
Þú ert bygð á björgum föstum:
Biblíu og tenings-köstum.

1908

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free