- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
86

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En einn eg hérna og öfundsjúkur stend —
Með undrun lít eg þessa stóru-dóma,

Sem bölsólast og l)iigzla honum Gvend’,
Og berjast um með allra kvenna sóma.

1908

Manngildið.

Engin höll er of há fyrir hnokinleik þinn,
Þó að hásætum raðað sé þar. —

Engin kró er of lág fyrir konungdóm þinn,
Ef að kvikandi líf blaktir þar.

1908

„Smekkmaðurinn“.

Mér er óglatt uppi í sveit,

Ei með háborðs-vönum!

Eg, sem úti í rósa-reit
Rauðgraut át með Dönum.

1908

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free