- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
95

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Það skal sjást, að forðum fórstu
Fremst með goðorð vorrar aldar,
Þegar loks um Þingvöll sögu
Pú ineð svipum búðir tjaldar.

Þökk fyrir starf hjá llokki og fólki
Flyttu J)inar hærur prúðar

— Bónleiður, en eins og áður —
Æskuskeið lil hinstu búðar.

1908

Landvarnarbálkur.

»íslan<l«.

Utgarðs-vörður fegurst’ n’nis og rúna,
Ránar-drotning, sezt í állur tvær,
Grænmötlaða, feyki-fóldum búna:
Fjallaeyjan, móðurjörðin kær.

Þú heíir snortið eldi með og anda,
Evjan litla, marga fjarri strönd.

Þegar fjöllin |)in í glóðum st.inda
})á fer kippur gegnum önmir lönd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free