- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
101

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III.

I3ú heíir ísland, farið flatl,

Flón við samningana —

Það er bezt að segja satt:
Sigurinn er Dana.

Þeir hafa úrskurð odda-manns
Yíir vesöld þinni.

Sleppi-lukku loddarans
Leyfa ei einu sinni.

IV.

Vist er hvasl af kóngsins vind
Keyrð með bita og sopa
Þegar sér útföl kvæða-kind
Kúgar sig að ropa.

Loftungur með styrk og stal’
Standa á sólar-hæðum,

Hóta fúlum fúlgum af
Flekkuðum daður-kvæðum.

Leirugt klingja kimla-bönd
Um kóng i ríkis-brauði,

Með íslands hafra á örfa liönd,
A æðri dnnska sauði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free