- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
102

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

V.

Þeir, sem kjósa í greipar glæs
Glata þér fóstur-storðin,

Blinda þeir augu bókar-læs?
Byrgja þeir fyrir orðin?

VI.

Endirinn fyrir augun ber

— Engum sigri hrósa —

Sé eg þá, þó sitji hjer,

Sem samningana kjósa.

Hver einn danskur sonar-son
Samning þeim er gróði —
Stjórnin á, það er nú von,
Alt með dönsku blóði.

Meðfætt eðli í átl þá snýr
Ölluin spena-vönum,
þessum, sem í búi býr
Bita-von hjá Dönum.

M a nga ra n n a h ú rra - hróp
Hlessa sainnings-okur.
Undirtyllast í þeim hóp
Allra-búða lokur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0106.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free