- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
103

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mannleysið, sem íslenzkt er,
Eins mun þangað feta:

Peir, sem fyrir sjálfum sér
Sér ei tri’iað geta.

VII.

Líður líð — það sést nú senn
Sem er helzt í kvisi:

Hvort að Islands óláns-menn
Orka verstu slysi.

Stjórnarfylgið ellaust. er
Eftir málstað valið —

Þó er að sjá hvor þing-skjöld ber
Þegar alt er talið.

Syrtir að Islands orra-lirið

l’ndir haustský gránuð–-

l’rslitanna eirinn bið
Allan næsta mánuð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0107.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free