- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
129

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»Eg sé það vel, livor vinnur nú það skcið,
Hvor verður drýgri á þessum leynigötum.

I»vi konan alténd kemst þar skemstu leið,
Hún klæðist til þess allra hragða fötum —

()g vitni þess er tildrið mitt og tálin,

Sem til eg vann, að ná i leyndarmálin«.

IV.

Hann settist við ritborðið handbært þar hjá
Þar liugkvæmdust orðleikir snjallir
í stjórnmála-töluna þjóðfrægu, þá
Sem þaullærðu málskúmar allir:

Hver voði sé stjórnleysið vargshöndum í,

En vanmegna harðstjórans drápsvel gegn því.

Bandinginn.

I.

Nú skein inn um grindurnar gamalárs sól
Um glugga á fangelsis-klefa,

En litverp stóð skíman við bandingjans ból
Sem bending þess kviði’ hún að gefa:

Að hann yrði lagður hjá liðinni öld
A líkfjalir þegar hún settist i kvöld.

Stephan G. Stephansson: Andvökur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0133.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free