- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
132

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g góm-mjóu fingurna, fatta að gcrð,

()g framkúptu neglurnar gljáu —

En þrútnuðu knúarnir, iinýttir til liálfs,

Ei hvlmdu vfir átök á dögum hans sjálfs.

Af gildleik og hæð sinni hal’ði ’ann þó mist,

Þvi hold var af beinunum runnið.

Og svo höfðu fjötrar og fangelsisvist
A fyrirmanns vaskleik hans unnið —

Þxí loks verða bognar í beinasta skóg’

Pær bjarkir sem standa með kafþök af snjó.

En hví sat ’ann hneptur og horíinn að björg
Og heillum og nauðlega staddur?

Hvort var hann ei uppvís um ódæði mörg
Og illverk, í sjálfsvítið kvaddur?

Og var ’ann ei heimskunnar háðungar-fórn
Sem hindra vill guðsnáðar einveldisstjórn?

Vist féll á hann grunur, og færðist til sanns
Af fréttaburð’ út og í hljóði,

Að það væru flekkir á hendinni hans
Af harðstjórans konunga-blóði —
í garðshorni hverju fanst Súltan og Sar
Sér svikræði búið, og hann standa þar.

Við kóngs-morðið þusum við — þú eins og eg —
Og þegnsdrápi köllum það stærra.

En rati vor heimastjórn hrekkgirnis veg
Að hertaka land sem er smærra:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free