- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
134

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g lærdómum kirknanna las hann það i:

Að lögum þeim guðirnir hneigja,

Að framfarir niðjanna íleytist á því
Að feðurnir lirörna og deyja.

Og dritrjöður lífsþroskans dugurinn er
Að draga sig fram, þar sem skást um liann fer.

Hjá mannviti í liástól sat liollviljað geð,

Og heiftlaust i orðum og verki —

Vor dómsjúka kristni gat sannlega ei séð
Á sál lians sín andlegu merki.

Og ekki var liugsjón hans hegning né laun,

Nei, hún var alls manngöfgis sjálfskyldu-raun.

En þó var alt manneðlið lilutdeildin hans
-Hvort hár var í sök eða minni
Þá kendi’ hann til ódæða illræðismanns
Sem ættliðs í skuldinni sinni.

Og hann beitti óljúfum afskurðar-knif
Sem örþrifavon til að írelsa þó líf.

Að borinn til óðals og aðals liann var
Varð ódulið hverjum er sá hann.

En tignarnafn réttmætt að rekja, og hvar

Stóð riki hans, vilt liefði spámann–

Hans upptekna heiti var: Heiðalandsson,

Og höfðingjadæmið hans: Framtíðarvon.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0138.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free