- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
142

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þó drenglund hans sjálfs ælli víst hvað þar var
í viðkvæmnis-móðunni dökku —

Hann lífi gat haldið — en ást hennar ei
Með ódvgð. Hann svaraði rófast: »Eg dev!«

Hve hún varð líguleg! Tindramdi kinn
Og tárbros í auganu glæsta,

Sem konung og elskhuga sæi þar sinn
Með sigurdjásn mannanna hæsta —

Nú stóð hún þar uppi, svo einstæð, en rík
í ást sinni — spartversku mæðrunum lík.

Feim spartversku mæðrum, seni missi sinn við
í mjúkdansinn stigu sem gildi
Mót líkfylgd, sem andvana inn gegnum hlið
Bar óskason þeirra á skildi,

Sem féll þar sem orustan áköfust var,

Af ættjörð með fanginu spjótslagið bar.

En þegar sú sigurför gjörvöll um garð
Var gengin með dýrðinni sinni,

Og spartverska einrýmið viðtakan varð,

En vantaði soninn þar inni:

Mun hugraun að sál þeirra sezt liafa styzt
Með söknuð hins ástfólgna, er þær höfðu mist?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0146.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free