- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
149

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hverjum hlut var öftrun i,

Engin hugsun glöð og frí.

Dýrt og fagurt, fasl og laust
Flakti dauft og minjalaust —

Hann varð cins við alt það prjál
Og við himin jarðvön sál.

Enn hjó skást að heima-hug
Hreysið lága, gengna á hug:
Gamla kofa-kvtran smá

Hver hans vænd og eftirsjá
Bazt við þcssa bækistöð.

Burtu liðna ára röð
Um sig hreiðrað höfðu þar
Hugvekjur og minningar.
Heimatök sín þessi þvi
Pekti ’ann hverju skoti í.

Stúrir hljótl við sól-lund sinn
Svona hegri vængbrotinn,

I’ráir starar-strönd við sjó,
Strauma skvamp og víðflug nóg.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0153.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free