- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
151

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Snertir þú við þeirri taug,
Þaut hún til og opin flaug.

Lítið skemtu skapi hans
Skrautverk nýja kastalans:

Forsetinn úr fægðum leir.

— Forðum dáður, nú ei meir,
Meðan hæstur hékk í sið.

— Herrann nýrri tók þar við. —

Ekkert stórt né annálsvert
Eiginlega hafði ’ann gert.

Stöðugt sína stjórnartíð
Streittist við i erg og grið:

Alt í stömpum stæði líkt —

Stutt og gagnslaust hafði ’ann ríkt!

Uppihald hans öllugt var:

Allir dánir forsetar.

Efstur reis hann fótstall frá:
Flokkmynd þeirra veggnum á.

Uti i kofa — eitt var það ■

Uppi á vegg í sama stað
Gamla fjalahillan hans
Hékk þó enn, með rusla fans.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free