- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
152

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IJar lá aflögð, illa strengd,
Orpin íiðla hætt og sprengd.
Söguskræða stíluð stutt,
Stefjablöð að heiman ílutt
Nýrri stofu lýti ljót
Líklega var þetta dót.

Þó fanst honum unun í
Enn að sitja nálægt því.

Spegilglæst og gylt um snið
(ilóði dýra hljóðfærið,

Þetta stærsta stigið alls, —
Stofudjásn ins nýja sals.

Þar, við samtök málms og máss,
Margur »valsinn(( eftir Srá’ss
Kða nóta helztu hans
Hjúfrað gat, svo vrði dans.
»Laufa-blakt« og »Lóu I1ug«

Liðu þar um fót og hug,
»Svana-kvak og álfta-anz«

Omaði í taugum manns.

Uti í gamla hússins liékk
Horni — og við sama bekk —
Kornsigðin hans kengbogin,
Keifluð nú og tindbrotin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free