- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
154

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ilai’ði livatt og hvest |>að að
Hveitistöng og lnolið það,
Árum fvr en í lians sel
Uppfunding tók kornbands-vél.

Þar er allur sem unir.

I}að var eins og sveitar-svið,
Sérhver minning úti við

— Nýskeð eða endur fyr —
Endaði við þær kofadyr.

Eins og væri Hliðskjálf hans
Hornið þessa gamla ranns.
Hug og muna beztum byr
Blés í væng um þessar dyr.

Bæjarlands um þústir þeir
Þaðan llugu, báðir tveir.

Eygðu hvernig öllu leið
Aldar sjöttungs liðið skeið:
Útvikkaðra akra s[)or,

Örsnjáð haust og skrúðklædd vor.
Hvernig náttfrost öxin á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free