- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
155

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Isaði kölin gulu-blá.

Litu sáði gróna grund
Gaddi renda á skammri stund,
Þegar unnið ársverk lá
Orpið haglsins jökulgljá,
Húhnekkirinn, í)itnr nóg,
Blæddi honum minna þó
Heldur en laufgað litskrúð n\tl
Lýtt og spjallað, svona frílt!
Svifu yíir akra-mar:

El’tir slætti golunnar
Þroskuð öx í ölduleik
Iðuðu sem gvlling bleik.
Dvöldust þar, sem klúkum kýld
Kornekran stóð feld en drild.
þegar séð og sigrað, alt
Sumarstritið kaupið galt.

Sérhvert fet þcss litla lands
Levndi von og ótta hans.

Hverjum fornuin fagnaðs-gest’,
Forðum er hann lék sér mest,

— Skift þó hefði mjög um menn
Mætti ’ann hér við dvrnar enn.

Pó að væri i húsi húmt

Hjarta og skap var bjart og rúml.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0159.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free