- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
156

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þarna llugu 11111 bekk og borð
Brosin llevg og mergjuð orð.
Sérhver hugsun hispurslaust
Hlæjandi í í’ang manns skauzt —
Frjálsa áttu ósk og svar
Alla heima og geima þar.

Hverja götu, er gengin var,

Gat ’ann út úr hlaði þnr
Rakið — alla óra-leið,
Aldar-þriðjungs runnið skeið.

Tengd við bæ hans bygðin sjálf
Blasti við og álfan hálf —

Alt sem hrærði önd og geð,

Alt sem hafði ’ann reynt og séð.

Þekli að fornu fell og lægð
Flötin þarna, löngu plægð,
Innan-gerðis, gæf og hljóð:

Geymdi í moldum byrgða slóð,
Útbýlinga akbraut þá
Attin fyr sem benti á
Mönnum þeim sem þreyttust seint,
þurftu ei færi slétt né beint.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free