- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
164

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Læddi geig í þeirra liaus —

Svo lilaut virðing sérhvers manns
Sanngirnin og vitið lians.

Fornum stráka-stöðli á
Stórglæpirnir vóru frá —

Betra fólkið fékst nú við
Fegurri og vænni sið.

Góðverk mörg og greiða það
Gerði í afsökunarstað,
O’n-ábreiðslu og afþvotts-mynd
Yfir vitaskuldar-synd.

Væru einstök eða merk
Afram barin þarfaverk
Fremstu manna fylgi á:
Fyrir-þreifun bak við lá,

Hvorl svo yrðu ekki hreyfð
Aðsezt l)rall og gróða-devfð.

Svona blöstu minning mót
Menningin og siðabót:

Hér var fyrri árum á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0168.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free