- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
172

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»Heyrðu lagsi! liafðu teyg,
Hressingu úr þessum tlevg,
Meðan hölsum hólm og völl
Hér og setjum lögin öll. -

Glappaskot ei gerum það,
Greftrun vorri að hrapa að.
Kveðum á um aðferð þá
Alla — súptu hetur á!«

Skálabúinn vel við vazt,
Viljugur að sannfærast.

Sjálfdæmi hann settist i,

Sætt kvað upp i máli því:
»Þér skal vinur, sérhvert sinn
Sama gatan velkomin,

Sértu eins vel útbúinn!

Akur minn sé vegur þinn«.

Þarna, eftir þartlegt dok,

Þetta urðu málalok.

Um þann vininn sæla sinn
Siðar lieyrði ’ann tíðindin:
Ferðalang hvern sem hann sá
Sama toll hann lagði á.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0176.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free