- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
176

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hestakaupin.

Svo kom stund við úti-eld,

Er í tjaldstað næsta kveld
Áði í dæld við dalaháls,

Dagleið út frá skýli Njáls.

Þangað glumdu hlemmi-högg
Hófa á spretti, tíð en glögg,

Svo að brautin bága-fær
Buldi við — Þau færðust nær
Yíir rökkur-hljóða lieið.

Hver fór þar í eftirreið?

Beygt af götu í grend hans var —

Gamli Njáll var kominn þar.

Siinuð þvert um sædjúp geims
Sólmánaðar norðnrheims,
Slitrótt nætur-lýsa lá
Lafa-síð við úthöf blá
O’n af himins-enda nyrzt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free