- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
181

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

.lörð og heiður himininn
Heimili og bærinn sinn.

Þaðan flutti’ hann tröllatrú:
Traustið sem hann hefir nú
Eflt til gamla útskagans,
Atthagans, síns föðurlands!
Sem er ýkt svo ilt og kall,
Að það svelti lífvænt alt.

Hafði ’ann ei séð útflæmd lönd
Arðvæn gerð af snauðra hönd?
Þekti hann ei sveitasvið
Sem að lengi hýttist við,

Að þau væru óðalsbréf
Eilíft fvrir hrafn og ref,

Sem þó undir augum hans
Urðu að fésjóð gróðamanns?

I’aðan var hún þessi trú:
Þjóðar minnar landeign, þú
A’erður sömu högum háð!
Heimavit er finnur ráð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0185.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free