- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
191

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Drynji bumba við brag

— Þó sé l)rúðgöngu lag —

Er það bending um áfram að halda.
Þessi skref og það skrið
Sem að skeytast þar við,

Það er skóhljóðið komandi alda.

1909

íslenzk eftirlaun.

Sjálfur Paurinn einn ef yrði íslands Herra,
Ar í völdum ef ’ann héngi:

Eilíf laun hann tæki — og fengi.

1909

I oþakklæti.

Hann mælti á götu—eg með lionum var —
Einu misendis gustuka-barni.

Hann rétti þvi gjöf sína, alt sem hann átti!
Því oft var hann sjálfur á hjarni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free