- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
192

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann þagði — en út úr hans svip varð þó séð,
Að sjálfkrafa blessun hans fylgdi þar með.

En reikningsglögg hagsýnin, hreiðruð í mér,
Gaf liljóð af sér — egnd svo til raunar:

»Þú hreppir, sem viðkvæði valmensku þinnar,
Það verðkaup sem skrílmenskan launar,

Að hrifsa í belg sinn það bágmist var þér
()g blóta þér fyrir hve lítið það er«.

Hann hreyfði ei mótbárum, sagði um sig,

Og svaraði í spurningum hálfum:

»En livers virði er mér sá greiði sem geri
Mér getandi meinalaust sjálfum?

Og ómetin gjöf mín er öll þó frá mér,

En ofþökkuð rýrnar og hálf í það fer«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free