- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
198

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Akast láta vind-segls veifu
Vængja sinna á fleygi-hveli
Fyrir veðri hæðar-hreyfu.

Lagði hönd að hygg ju-sniðum:

Hvort svo mætti, ef fyndist mátinn,
Skapa sér úr voð og viðum
Væng á ára-þungan bátinn,

Að sér láta siglur soga
Særoks-veður hvlja-státin,

Andblásandi önugt loga.

Lokst tókst Griini að lægja boða,
Lang-róðrum að marka bása,

Er með leikni lausra voða
Lét sér vinda öfugt blása —

Hjátrú sagði, að hvert sem færi’ hann
Ilefði ’ann byr af kyngi Asa,
Göldróttur og guðlaus væri’ hann.

þegar Grímur gildmn ölnum
Greipti stjórn-ár drif þó skæfu,

Sízt var hætt að hjáhnun-völnum
Holskeílurnar undan græfu.

Stæði á lofti kinn á kjölnum
Krækti ’ann tá í Híminglæfu:

Stakk við sveigðum stvris-spölnum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0202.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free