- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
204

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Haraldur Vídal.

— Minning úr ferö um Nvja Island. —

I.

Vatnið lá hálf-frosið, hemað við strönd.

Haust bjó í skóginum. Tún stóðu ber.

É1 fór að utan sem andvarp um lönd.

Urkoman storknaði í marmara-gler.

Albyrgða himinsins hangandi þoka
Héraðið tjaldaði frostveðra-grátt,

Læsti úti upprof og lokaði átt.

Hörzl breytti þjóðleið í hraunstorku-oka.

Ekran var hellugólf hálmbleikju-gljátt.

Vatnið lá dautt undir ótryggum ís,

Eggslétt og blákalt og hljótt eins og þoka
Þegar um sumarnótt fjallaloft frýs —
Feigð-döpru auga sem jörð væri að loka!
Lygndi við skógarins bliknuðu brá
Brestandi sjón út í vetrarins dá.

II.

()g eins fanst mér sjálfum mér sortna um önd

— Þó sveit væri gestmild og fylgdin in bezta —
Sern íslenzkar raunir á útlegðar-strönd

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0208.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free