- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
214

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eg sá hana lílilláta

Lifa í þröng og eymd, en glevma

Alls-nægtunum öllum heima.

Ekki um sína fást né dreyma
Yndis-fegurð yíir-m áta,
Æsku-nautn né lifið káta,

Sem hún þurfti ei í að eima.

Eg sá liana í hafnir teyina
Auðnu og manndóms eftirbáta.

12g sá hana í borgar-bölsins
Botnlaust afgrunn niður stíga
Pangað dýpst sem siðspell síga
Undan þunga vonar-völsins.

Til þess fallinn hug að hreysta,
Hlúa í ösku að vonar-neista,

()g til góðs — úr greipum lasta
Getulausra dygða að freista.

Ganga í veð um viljann levsta,
Vaka, hjúkra, biðja, fasta.

Eg sá hana hugga, þjóna,
Hæverska og snautt til fara —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free