- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
216

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eins og sólar-blær í biíi
Hlikaði eðalsteina glóðin.

Pó var eins og 5Tfði hvergi
Oflæti það viður-bjóðinn —

Um hana féll sem iða af bergi,
Uði af silki og rasta-slóðinn.

Eg sá elna ættar-mæti
Yfir hennar gylta sóma:

Föðurástar yfirlæti
íbygnara af hennar blóma,
þessari aldýrð auðfjár-ljóma!

Er hann leit inn dýra skrúða!
Fingur hennar hringum-prúða,

Hló ’ann við og mælti af kæti:

»Hvar má, dóttir, búnings-bæti
Buga að þér? sem komist gæti
Fyrir á skraut þitt, fagra brúða!«

Hún leit á liann angur-hýrri:

»Alt af geta fundið sæti
Skartgripirnir nokkru nýrri,
Ný-tizkaðri og stórum dýrri«–.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free