- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
217

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þar var auðsén óska-gangan
Eftir hennar vild og langan.

III.

Eg var fram að glugga genginn
Geispa-sjúkur, út úr hringi
Gaspraranna í orða-glingri.

— Hér, á þessu hispurs-þingi,
Hafði mál til umsjár engin

Næmar greip til geðs, i strenginn:
Blik-rökkvað, sem hotn á ósi,
Borgarstræti i gervi-ljósi.

Hugði ei um, en horfði á bara
Mannasvipi æða í öldum,

Eða i humátt þungan trampa.

Undan dökkum fata-földum
Fram í veginn blika og stara
Andlit, sem þau stæðu í steini
Storknuð — líkust fílabeini.

Sífelt að og úthjá fara
Undir neistum glóðar-lampa

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0221.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free