- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
223

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»Það er öllum auðvalds-klöfum
Efling stór að rausnar-gjöfum
Haldist nauðin eykst við auðinn,

Ekki er kyn þó forsjáll viti
Að hag-fjarstæða er hugursdauðinn.

Ilitt er, að sérhver gjafa-biti
Hækkar sjálfgert sölu-brauðin,
Meðan bljúgar betli-hendur
Hlessa sína tjón-gefendur«.

»Sjáðu ])abba! þræða þanninn
Þessa auðs og kærleiks-götu:
Góðmennið og gróðamanninn
Guðhrætt flá og taka á mötu!

Elsku pabba! illra menja
Erlingjann og trúar-svnda.

Albrot lians er innrætt venja,
Uppeldi og kenslu-blinda.

Heiðurs pabba! er vegi velur
Vitund sinni beztu ef’tir.

Grun hjá honum enginn elur
lTm að þeir ei séu réttir!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0227.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free