- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
231

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g þcgar berst eg út af Ijóðsins löndum
Mun lífið vcrja ’ann sínum gevmslu höndum.

(), hjartans barn, þín hjálparfúsa mund
\’arð hlúun þess á ellidögum mínum,

Að min, sem þreytt var, fengi frjálsa stund,
Að forða týnslu mörgum gleymdum linum.

I’á beggja eign eg grátþakklátur gæfi,

I’.f gæti og þyrði, að treina þina ævi.

()g enn skal kært að kveða, og lieiisa þér!
Og kvöldsól mín skal setjast enn i heiði,

Kr hinzt til viðar veröld gengur mér
I vestri, undir þínu gróna leiði —

Svo helgast leið að likkistunni minni,

Og Ijóðið hinzta, af minningunni þinni.

10. júli, 1909

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0235.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free