- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
21

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Bylja-kveldi um bæi stöku
Breytt í glaða rímna-vöku.

Hvað er, maður, móti því:

Að í framtíð forsjámanna
Fimbulvetur ísálldanna
Líði eins 11111 borg og bý?

Þar til vök 11111 ára í
Iðgræn túnin spretta á ný,

Þroskað ax og aldin blánar,

Upp af nýrri sólöld hlánar
Jörðin orðin yngd og hlý.

Um stund skal við andviðrin una
Með einliuga þorsins.

Til dýrðlegu daganna muna
Og dreyma til vorsins.

1910

í nýjaskógi.

Nú prýða sig hæðirnar tvítugum trjám.

— í tirjunum grúfðu þær sviðnar og auðar
Er kynni vor hófust, frá koll’ o’nað tám
Með kvikuna bera, og vorgróður-snauðar —
Og manni finst unaður að þeim að dást,

Við uppgjafir naprar og ljóðið sitt slitið,

Sem væru þau uppbót á æskuna, er brást,

A auðnir og kuldann um hjörtun og vitið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0027.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free