- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
40

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vestur-íslendingar.

— Minni. —

Á vöku-lúöur leikiö er,

Svo loksins má þó fylkja sér
Og hlutast um, hvor vinni vald:
Kröpp vörn í sókn og undanhald!
Svo t’ram eöa aftur, eins og fyr,
Fyrst engum tekst aö standa kyr.

En afturför sá særi sver,

Sem segist: vernda það sem er!

Og stimpast mót að stýfa ok.

Alt stríðiö hans er undanþok,

Og sá ber illan æfi-farm
Af ósigrum, á grafar-barm.

í afturför er einnig sá,

Sem ekki kann við því að sjá,

Að fært sé haft svo hnútur hvor
Sé hábinding við næsta spor.

Hver minkunn setjist samþykt á,
Sem selur fót í hlekki þá.

Svo brýnist fram til bús og þings
Um bygðir Vestur-íslendings,

Að sækja fram og gera gagn:

Hvert geymt og aukið bæjar-magn!
En sérhver þar, í sveit hann kemst,
Og sigurinn þeim, sem hugar fremst.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free