- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
52

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Breiddi yndi á auðn og sand.

Lærðist mér að unna, una,

A að trúa, vona, muna
Fegurð ykkar, líf og land!

IV.

Lið þitt alt mér léztu í té,

Hönd þín stýrði hendi minni
Hneptri um pennan, fyrsta sinni,

Er eg þreytti 11111 á og b.

Svo hef’ eg, á sama hátt,

Flestu í, sem fæstir lá mér,

Fremsta stafinn dregið hjá þér —

Hitt er mitt, hve margt varð smátt.

Þó að væri oft, við alt,

Ófimlega og illa lokiö,

Ástar-hendi gaztu strokið
Listanna minna höfuð halt,

Þrátt mitt eina, er eittlivaö dró —

Myndir klappa á kollinn líka
Kveðjunni döpru, er aðrir flíka
Kvæðanna minna kulda-ró.

lliiaA í krnnN.

Víð þakkir, með kærleika-kransinn sinn bjarta,
Hér livílir þitt útblædda móður-hjarta.

1911

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free