- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
67

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þó við höfum óbreytt yfir
Álög sköpuð slæmu ráði.

Feugjum Sigurð sóknar-rækan,
Svíðing þinn, er traðkar lögum,

Og til þess við Mókoll myndum,
Móðir, skifta okkar högum.

IV.

Þegar við erum aftur falin
Okkar vega fjærðar-hulu,
Huglægustu óskir okkar
Oft þín, móðir, vitja skulu.

Vildum gjarnan, að þá eygðist
Eftir skip vor, fyrri róin
Út til hafs, úr höfnum þínum,
Huldu-rák, í afla-sjóinn.

Yrði á hökum hart í ári,

Heyrðist ljóð, sem að því stafi,
Vildum kveða áhríns-orðum,

Upp að skögum björg úr hafi.
Eins, er vætu-veðra horfuf
Vofa yfir dala-brúnum,

Öll í ljá er óhirt taðan
Alflekkjuð, á slegnum túnum,
Lyfta henni heim í tóftir
Hjálpa vildum, fyrir kvöldin,

Orðin vættir verka-léttis —

Vikin burt um töðugjöldin!

Og við skyldum skiprúm bjóða
Skjökta-dreng, á leið sem finnurí,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free