- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
70

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Óx þar á eyði
íslandi greiði,

Á ættar-meiði,

Út frá því leiði.

Varð því að vinning
Völin hans ráða —
Menningar-minning
Manaði börnin til dáða.

Skrapp þar úr skorðum
Skáld, sem kvað forðum,
Móðtrega og morð um
Meitluðum orðum.

Stórhuga stærstur,

Stoltastur ljóða,

Fleiprana fæstur —

Fólið með hjartanu góða.

Athöfn og æði,

Ættbogans fræði
Kringum hans kvæði
Knýttust — sem þræði
Funandi — falda
Frásögum glöggum —
Uppljómun alda
Enn yfir gröfum og vöggum.

Árin í iðu
Aldanna liðu.

Knúðu, kynviðu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free