- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
71

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kveldúlfs, fram-skriðu:
Veg-vísun fyrsta
Vestur-átt kanna.

Leið lögö, á yzta

Landsenda hjálmbjartra manna.

Lán og lofstafir,

Ljóða stór-gjafir
Stóðu af Kveldúlfs kistu,
Þar kynmegir gistu.

III.

Kátari körin

Kveldúlfi myndi, og útlegðarförin,

Úrslitum unað,

Ef að hans framsýni þá hefði grunað:

Noreg norðan af
Nafn og ættar-staf
Vaxa, er veður gaf,

Vest’r um Kyrrahaf.

Vítt yfir voga

Vesturheims útstrandar, minnin lians loga.
Fjendur hans færri,

Flóttinn hans orðinn aö landnámum stærri.
Ungan hittum hér
Hann, og frjáls hann er,

Trúr og tryggur sér —

Til hans drekkum vér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free