- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
72

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hefir í huga,

Hamingju sinna og mannvænleik cluga,
Henni í haginn

Húsa í borgar-auðn íslenzka bæinn.

Nú á nýrri strönd
Nema og gefa lönd,

Orku og andans hönd
p]fla frænda-bönd.

Hann, sem bezt heldur

Hollræði feðranna, þjóðgæfu veldur.

Erfa þeir ungu

Iturmanns-lundina, liug þeirra og tungu —
Enn skal vizka og vild
Vera hvöss og mild.

Lengst er góð og gild
Gömul ættarsnild.

Stjórnsemi í stafni,

Strang-frjáls, sig hafni,

Snillingum safni,

Sæmd fylgi nafni!

Lán og lofstafir,

Ljóða stór-gjafir
Standi af Kveldúlfs kistu,

Til kynslóða yztu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free