- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
81

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Smáum augum allar sjá
Efnin þín og vandann,

Glirnur þeirra, er glápa á
Gljáann, meira en andann.

Guðs frá hendi hafa þeir
Holdsins sjónir einar —
Hugsun blésu í heimskan leir
Hendur þínar, Einar.

Þegar gæða hugsun hann
Hagvirknina léztu,

Þá hófst “önnur upprisan”
Andanna vorra mestu.

Aftur við oss öðlast mál
Ösku-fúin beinin.

Fram í tímann sjálfs manns sál
Sést, í gegnum steininn.

III.

Skugga-vættum væri synd,

Að vefja þig örmum sínum.
Nóttin situr sólskinsblind
Sjálf af höndum þínum.

Þú, fanst ekki á kjúkum kalt
Komu dags að boða,

Meðan brástu yfir alt
íslands morgunroða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free