- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
83

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vilt út um vordrauma-löndin,
Leikandi á pípuna Pan.

Heimhugi.

Vort helga land, vort heimaland,
Vort hjartans land, vort feðra-land,
Vort vænsta land, vort vona-land
Og vorra niðja land!

Með einum hug við hötum þann,
Sem hatar þig, og smáum hann.
Með einum hug við elskum þann,
Sem elskar þig, og dáum hann!

1915

Skafti B. Brynjólfsson.

Þó vel eg skilji skarð, sem höggvið er:
Að, Skafti, þú ei fyltir lengri árin,

Mér gegiuli sízt, að æpa yfir þér,

Sem ætíð lézt þér bregða minst við sárin.

Og þeir, sem eiga skörungs-skap og yl,
Og skila æfi, frjálsri dáð til gróða,

Þeir leggja oss seinast kvæða kjarkinn til,
Að kasfa á sig moldum vorra ljóða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0089.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free