- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
86

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvar sem nokkurt barn eg á —
Hjörtur minn hefir vel að veriö
Vest’r í álfu. Sama geriö.”

útúrdúrar.

—Upp úr ,Ferí5alýsingum” séra Rögnvaldar Péturssonar.—

I.

Eg hvata minni fótaferð
Með fyrstu bæjasmölum,

Og bregzt við “hó”, að hjörðum gerð,

Og hófaslátt í dölum,

Og þeysi í flokk þinn, hól af hól —

En húm er alt á flótta,

Er uppá Málmey sumarsól
í söðul lyftir ótta.

í farir, um in fornu vé,

Til fylgdar við þig stokkinn —

En engin hætta ætla, að sé
Þó yrki svona á flokkinn:

Að nokkur leggi liönd í hné,
í liljóminn niðursokkinn —

Hann afi kvað við kvíafé,

Og konan hans viö — rokkinn!

II.

Eg dylst ei þess, hvað dregur mig
Að dásemd þessa fjarðar:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free